Aðalfundur félagsins 11. desember
Aðalfundur félagsins var haldinn 11. desember.
Dagskrá aðalfundar:
14:30 til 15:00 - Aðalfundarstörf
· Skýrsla stjórnar
· Kosning nýrrar stjórnar
· Önnur mál
15:00 til 15:15 - Kaffiveitingar
15:15 til 17:00 - Fyrirlestrar
- Dýrafjarðargöng. Styrkingar, vatnsklæðingar og staða frágangs. (Guðmundur Rafn Kristjánsson og Oddur Sigurðsson)
- Fjarðarheiðargöng. Rannsóknir og undirbúningur, löng göng. (Gísli Eiríksson)
- Fjarðarheiðargöng. Nýjungar og vandamál í öryggis og rafbúnaði, m.a. atriði sem skoða þarf sérstaklega fyrir löng göng. (Hávarður Finnbogason)
- Hvalfjörður. Ný göng og hugmyndir um sérstök göng á hringvegi. (Gísli Eiríksson)