Yfirlitsáætlun jarðganga 2021
Vegagerðinn birti í júlí 2021 samantekt sem ber heitið yfirlitsáætlun jarðganga og var birt á heimasíðu Vegagerðarinnar. Á neðangreindri slóð, þar er einnig allar helstu athuganir og greinargerðir sem hafa verið gerðar undanfarin ár.
http://www.vegagerdin.is/vegakerfid/jardgong/
Þarna ættu ekki að vera mikið um nýjar upplýsingar heldur er þetta fyrst og fremst samantekt á athugunum og greinargerðum sem unnar hafa verið á undanförnum árum.
Alls er fjallað um 23 jarðgangakosti á öllu landinu, 18 á landsbyggðinni og 5 á höfuðborgarsvæðinu.
Eitt af verkefnum í samgönguáætlun 2020-2034 er að unnið skuli að forgangsröðun jarðgangakosta til lengri tíma, þessi yfirlitsáætlun er góður grunnur að þeirri greiningu sem vegagerðinn er farin að huga að.
Hér að neðan er hægt að sækja áætlunina
Yfirlitsáætlun jarðganga - Júní 2021