Ný heimasíða Jarðgangafélag Íslands
JGFÍ Hefur nú fengið heimasíðu og er síðan í vinnslu, markmið síðunnar er að halda utan um fróðleik og sögu jarðganga á Íslandi og er í samræmi við lög JGFÍ 1.gr a) að vera vettvangur fræðslu og upplýsingamiðlunar á öllum fagsviðum sem tengjast jarðgangagerð af öllu tagi.