Aðalfundur JGFÍ 3.desember 2020

Aðalfundur Jarðgangafélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 3. desember

Að þessu sinni aðeins Teams-fundur, sem hefst kl. 15.


Dagskrá:

                Skýrsla formanns um starfsemi félagins frá síðasta aðalfundi

                Skýrsla gjaldkera um fjárhagsstöðu félagins, tekjur og útgjöld

                Ákvörðun um árgjald 2021

                    Tillaga stjórnar JGFÍ er að árgjald 2021 verði óbreytt frá því sem nú er

                Kynning á nýrri heimasíðu félagsins

                Önnur mál


Gögn:

Aðalfundur2020.pdf

Aðalfundur2020 fundargerð.pdf


Núverandi stjórn var kosin á aðalfundi 2019 til þriggja ára. Ekki er því stjórnarkjör í ár.

Opnun Dýrafjarðarganga 25.okt 2020