Neðansjávargöng opna í Færeyjum

Færeyingar opna ný neðansjávar göng eftir meira en þriggja ára framkvæmdir. Fyrst sprenging í göngunum var 21.febrúar 2017 og sú síðasta 7. júni 2019.


ET0

Neðansjávargöngin tengja eyjarnar Straumey og Austurey í neti sem er 11 km langt og heita göngin Austureyjargöng.


Til stendur að opna göngin 19. Desember 2020. Göngin munu koma að góðum notum og stytta ferðatímann milli höfuðborgarinnar Þórshafnar og Runavíkur, úr klukkustund og 14 mínútum í aðeins 16 mínútur.



Grein í morgunblaðinu 19.12.2020 frá meðlimum JGFÍ 


ET1

Veggjöld munu vera innheimt, enn reiknað er með að hver ferð kosti 75 Danskar krónur.

ET2

Lægsti punktur í göngunum er 187 m undir sjávarmáli

ET3

E4

Til að gæta öryggis er halli ganganna hvergi meiri enn 5%

E5

Aðkoma við Hvítanes

E6

Verið að leggja loka hönd á gönginn




-
-
-
-
-
-
-
-