Þættir um samfélagsleg áhrif jarðganga frá N4


Þættir um samfélagsleg áhrif jarðganga á norðurlandi frá N4

N4 sýndi árið 2019 fjóra þætti um jarðgöng á Norðurlandi.  Þættirnir eru afar vandaðir og fjalla þættirnir um samfélagsleg áhrif Strákaganga við Siglufjörð og Múlaganga við Ólafsfjörð, Héðinsfjarðargöng og Vaðlaheiðargöng. Umsjónarmaður þáttanna er Karl Eskil Pálsson.
Hér að neðan er að finna link á þættina.

N4
An error has occurred. This application may no longer respond until reloaded. Reload 🗙