Framkvæmdir hafnar við Fehmarnbelt göngin

  • Framkvæmdir hófust formlega við gerð Fehmarnbelt gangnanna þann 1. janúar 2021.

Framkvæmdir eru í gangi Danmörku megin við gögnin við höfnina í Rødby.

Árið 2016 var gerður samningur við verktaka um þrjá af fjórum stóru jarðgangasamningum um Femernbelt gönginn.

Samningarnir fela í sér byggingu vegskála, rampa, tollstöðva og brúa bæði í danmörku og þýskalandi, svo og gerð steypu eininga og uppsetningu þeirra fyrir 18 kílómetra löng botngögn. Samningarnir þrír eru:

  1. Framkvæmdir norðurhluta botnganganna
  2. Framkvæmdir við suðurhluta botnganganna
  3. Framkvæmdir á staðnum við dýpkun, landfyllingar, vegskála og rampa.

Heildarvirði samnings er 3,4 milljarðar evra, Búið er að semja um alla þrjá samningana enn um er að ræða eftirfarandi verktaka sem taka þátt:

Per Aarsleff Holding A / S (Danmörk)

VINCI Construction Grands Projets S.A.S. (Frakkland)

Wayss & Freytag Ingenieurbau AG (Þýskaland)

Max Bögl Stiftung & Co. KG (Þýskaland)

CFE SA (Belgía)

Solétance-Bachy International S.A.S. (Frakkland)

BAM Infra B.V. (Holland)

BAM International B.V. (Holland)

Dredging International N.V. (Belgía)

COWI A / S (Danmörk) er ráðgjafar vegna allra þriggja samninganna.

Samningar
Þversnið