empty

Aðalfundur JGFÍ 24.Nóvember 2022


Dagskrá aðalfundar JGFÍ 24.11.2022:

Skýrsla formanns um starfsemi félagins frá síðasta aðalfundi

Skýrsla gjaldkera um fjárhagsstöðu félagins, tekjur og gjöld

Ákvörðun um árgjald 2023

Kosning nýrrar stjórnar

Önnur mál

Fræðsluerindi (Smella á texta til að sækja viðhengi)

- Skýrsla stjórnar

- Um arðsemi, umferðaröryggi jarðganga (Hjalti Jóhannesson  og 
Jón Þorvaldur Heiðarsson)

- Snowy 2.0 dæluvirkjunin í Ástralíu (Björn Stefánsson)

- Mtkvari virkjunin í Georgíu (Ægir Jóhannsson)


Kosinn var ný stjórn til næstu 3ja ára

Freyr Pálsson (formaður)

Jón Smári Úlfarsson (gjaldkeri)

Guðmundur H. Gíslason

Atli Karl Ingimarsson


Nýr Formaður JGFÍ Freyr Pálsson tekur við jgfi fundagerðarbókinni af fráfarandi formanni Matthíasi Loftsyni
An error has occurred. This application may no longer respond until reloaded. Reload 🗙