Aðalfundur JGFÍ 24.Nóvember 2022
Dagskrá aðalfundar JGFÍ 24.11.2022:
Skýrsla formanns um starfsemi félagins frá síðasta aðalfundi
Skýrsla gjaldkera um fjárhagsstöðu félagins, tekjur og gjöld
Ákvörðun um árgjald 2023
Kosning nýrrar stjórnar
Önnur mál
Fræðsluerindi (Smella á texta til að sækja viðhengi)
- Um arðsemi, umferðaröryggi jarðganga (Hjalti Jóhannesson ogJón Þorvaldur Heiðarsson)
- Snowy 2.0 dæluvirkjunin í Ástralíu (Björn Stefánsson)
- Mtkvari virkjunin í Georgíu (Ægir Jóhannsson)
Kosinn var ný stjórn til næstu 3ja ára
Freyr Pálsson (formaður)
Jón Smári Úlfarsson (gjaldkeri)
Guðmundur H. Gíslason
Atli Karl Ingimarsson